torsdag den 14. februar 2013

Rýmisþörf

Er að reyna að átta mig á því hvað á að vera í nýbyggingunni og hvað á að vera í gömlu. Ég tók saman rýmislýsinguna og drög að tengslaritinu og setti það í eitt skjal.

Í framhaldi af því tók ég saman fermetrafjöldan í hverjum flokki fyrir sig og setti það í autocadgrunninn undir: Dropbox/FSU - viðbygging/5. DWG á dropboxinu

Flokkarnir sjást einnig sem layer í autocadgrunninum - en ég hef náttúrulega ekkert spáð í því hvort þú sért að nota autocad?


Það sem ég er að reyna að átta mig á er hvort að tréiðn (grænt) á að yfirtaka hamar og málm+rafiðn (appelsínugult og ljósblátt) færist yfir í nýbygginguna eða hvernig þetta er hugsað..

Heyrumst endilega um helgina, ég er laus nánast hvenær sem er eftir kl. 4 á morgun :)

föstudagur á morgun - újeeeee!

1 kommentar:

  1. Darling !

    ætla ad opna tetta i kvøld :)
    annars vorum vid ad rifa eldhusinnrettinguna nidur !!!! shitttt

    er ekkert buin da vera spa i innihaldi - meir volume formi - set tad inn i kvøld lika :)

    SvarSlet